07.08.2013 22:23

Veiðar og vinnsla um borð í 2449. Steinunni SF 10 á árunum 2008 og 2009 - loka syrpan í þessum þætti

Jæja nú fer að ljúka myndbirtingum af syrpunum sem tengjast 2449. Steinunni SF 10, aðallega á árunum 2008 og 2009.

Syrpa sú sem birtist nú er sú síðasta í flokknum VEIÐAR OG VINNSLA. Þá er aðeins eftir að birta eina syrpu um skipverjana á skipinu og birtist hún von bráðar.

Eins og áður hefur komið fram, myndir  þessar komu frá Geir Garðarssyni fyrrum skipstjóra á skipinu, en ljósmyndari var Pálmi.

Sem fyrr eru engir myndatextar undir myndunum.




































            Veiðar og vinnsla um borð í 2449. Steinunni SF 10, á árunum 2008 og 2009. © myndir frá Geir Garðarssyni, ljósm.: Pálmi