07.08.2013 09:00

Polar Amaroq GR 18-49 - landar makríl frá Grænlandi, í Helguvík


 


             Polar Amaroq GR 18-49, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 7. ágúst 2013

Trúlega er skipið að landa makríl veiddum í grænlensku lögsögunni, enda er hér um að ræða skip skráð í Grænlandi og má því veiða, þó þeim íslensku sé það bannað