07.08.2013 09:33

OLEG NAYDENOV, á leið til Hafnarfjarðar í morgun

Fyrst kemur hér mynd af skipinu sem ég tók með miklum aðdrætti frá Helguvík í morgun og síðan birti ég aðra mynd af MarineTraffic svo skipið sjáist betur.


            OLEG NAYDENOV, á leið til Hafnarfjarðar, í morgun, © mynd Emil Páll, 7. ágúst 2013


             Oleg Naydenov © mynd MarineTraffic, willem048/g spaans