07.08.2013 22:05
Nammi namm - eitthvað fyrir bragðlaukanna.....
07.08.2013 20:04
Enn og aftur, Vopnafjörður
Góðan og margblessaðan daginn lesendur góðir jafnt til sjávar og sveita. Helstu fréttir af Faxanum eru þær að hann hóf veiðar aðfaranótt þriðjudagsins suður af Hornafirði og voru teknar fjórar sköfur sem gáfu góð fimmhundruð tonn. Stímið af miðunum er um 145 sjómílur og er áætlaður komutími að bryggju á Vopna rétt fyrir klukkan sex í fyrramálið.
Kv. Faxagengið.
![]() |
||||||||||||||||
|
Þarna sést ferill Faxans suður af Hornafirði í dag.
|
Skrifað af Emil Páli









