07.08.2013 22:45
Makríllinn á Hólmavík - Minnir helst á síldarævintýrið
Torfur af makríl er nú að finna inn um allan Steingrímsfjörð og hefur
Hólmavíkurhöfn vart undan að landa. Stöðugt fjölgar bátum á firðinum og
virðist sem allur makrílflotinn stefni þangað. Eru dæmi um að bátar hafi landað þrisvar sinnum í dag.
Hér koma fimm myndir frá Hólmavík, en í dag hef ég birt fjölda mynda þaðan af þessu makrílævintýri

2106. Addi Afi GK 97

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2464. Sólborg RE 270

2714. Óli Gísla HU 212

2793. Nanna Ósk II ÞH 133 o.fl. á Steingrímsfirði við Hólmavík, í dag © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 7. ágúst 2013
Hér koma fimm myndir frá Hólmavík, en í dag hef ég birt fjölda mynda þaðan af þessu makrílævintýri

2106. Addi Afi GK 97

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2464. Sólborg RE 270

2714. Óli Gísla HU 212

2793. Nanna Ósk II ÞH 133 o.fl. á Steingrímsfirði við Hólmavík, í dag © myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is 7. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
