07.08.2013 17:26
Ísöld BA 888: Makrílbátar og hvalur á Steingrímsfirði - löndunarbið á Hólmavík

2306. Ísöld BA 888, á Steingrímsfirði og annar makrílbátur og milli þeirra er hvalur, í gær 6. ágúst 2013

2306. Ísöld BA 888, í löndunarbið á Hólmavík í dag, 7. ágúst 2013
© myndir Jón Halldórsson
Skrifað af Emil Páli
