07.08.2013 12:39

60 bátar á makrílveiðum frá Hólmavík

Samkvæmt nýjustu sjómanns Makrílfréttum héðan frá Hólmavík nú rétt fyrir hádegið er hver báturinn af öðrum að landa Makríll og er reiknað með því að um 60 bátar verði á Makrílveiðum hér og tveir kranabílar eru væntanlegir á bryggjuna í dag, það er allt að verða vitlaust, meira seinna....