06.08.2013 19:47

Óli Gísla leitaði til Hólmavíkur vegna bilunar

Nú er komið í ljós að ástæðan fyrir því að Óli Gísla HU 212, kom til hafnar á Hólmavík í hádeginu í dag, snérist ekki um makrílinn,  heldur koma hann til hafnar vegna bilunar, þó svo að báturinn hafi verið settur niður í slipp fyrir sunnan deginum áður. Samkvæmt heimildarmanni síðunnar mun öxullinn hafa losnað frá gírnum og er því önnur slipptaka framundan, eða allavega að hífa hann upp á land.


               2714. Óli Gísla HU 212, á Hólmavík, í hádeginu í dag © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is og holmavik.123.is  6. ágúst 2013