05.08.2013 20:00
Keilir II AK 4, í nýrri heimahöfn, Hafnarfirði, í dag
Eins og ég sagði frá hér á síðunni fyrir nokkru hefur Keilir II AK 4 verið seldur til Hafnarfjarðar. Að vísu hefur komið í ljós að hann verður trúlega með heimahöfn þar, en eigendur eru staðsettir á Álftanesi. Tók ég þessar myndir af honum í dag í hinni nýju heimahöfn, Hafnarfirði


2604. Keilir II AK 4, í nýrri heimahöfn, Hafnarfirði, í dag © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2013


2604. Keilir II AK 4, í nýrri heimahöfn, Hafnarfirði, í dag © myndir Emil Páll, 5. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
