05.08.2013 07:00
Helmingur Nesfiskskipanna saman í höfn
Hér sjáum við u.þ.b. helming þeirra fiskiskipa sem fyrirtækið Nesfiskur í Garði, gerir út, en mynd þessa tók ég í gær í Sandgerði.
![]() |
F.v. 2262. Sóley Sigurjóns GK 200, 1905. Berglín GK 300, 2430. Benni Sæm GK 26 og innan við hann er 2454. Siggi Bjarna GK 5 og aftan við þá er 2325. Arnþór GK 20, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll |
Skrifað af Emil Páli

