04.08.2013 22:24
Veiðarfæri og vinnsla um borð í 2449. Steinunni SF 10, næst síðasti hluti
Þá er farið að líða á seinni hlutann í þessum myndaseríum sem ég hef verið að birta að undanförnu þar sem sýnt er frá ýmsu um borð í 2449. Steinunni SF 10, en myndirnar fékk ég frá Geir Garðarssyni og voru þær teknar af Pálma. Flestar á árunum 2008 og 2009, auk nokkra sem teknar voru á árinu 2005. Þær sem birtast nú eru allar teknar 2009.
Hér kemur næst síðasti hlutinn af seríum um veiðarfæri og vinnslu um borð í skipinu og síðan eru óbirtir tveir hlutar af syrpunni um skipverja á skipinu og eins og fyrr er þetta allt ónafngreint.



















Vinna við veiðarfæri o.fl. um borð í 2449. Steinunni SF 10 á árinu 2009 © myndir frá Geir Garðarssyni, ljósm.: Pálmi
Hér kemur næst síðasti hlutinn af seríum um veiðarfæri og vinnslu um borð í skipinu og síðan eru óbirtir tveir hlutar af syrpunni um skipverja á skipinu og eins og fyrr er þetta allt ónafngreint.



















Vinna við veiðarfæri o.fl. um borð í 2449. Steinunni SF 10 á árinu 2009 © myndir frá Geir Garðarssyni, ljósm.: Pálmi
Skrifað af Emil Páli
