03.08.2013 11:27

Moby Dick og alltaf eitthvað að sjá

Farþegarnir á Moby Dick þurfa ekki að kvarta yfir því að sjá eitt eitthvað í hverri ferð, eins og virðist algengt hjá hvalaskoðunarbátunum í höfuðborginni. Mjög fátítt er að ekki sjáist hvalur, helst er það ef hvöss norðanátt er, en þá er eitthvað annað að sjá, þannig að farþegarnir koma alltaf glaðir í land.
Hér sjáum við bátinn koma til hafnar í Keflavík eftir skoðunarferð og fer ekki á milli mála að farþegarnir sem þarna gengu í land voru sáttir við ferðina.


          





               46. Moby Dick kemur að landi eftir skoðunarferð í hádeginu í gær © myndir Emil Páll,  2. ágúst 2013