03.08.2013 16:45

Markús ÍS 777, sokkinn









            616. Markús ÍS 777, sokinn © myndir Tómas Patrek Sigurðarson, 3. ágúst 2013

                                 - Sendi ég Tómasi kærar þakkir fyrir myndirnar -


Smíðaður hjá Schlichting Werft, Lubeck-Travebunde, Vestur-Þýskalandi 1960. Kom til Keflavíkur í mars 1960.

Rak upp í kletta í Eyrarbakkahöfn 1. jan. 1975 og stórskemmdist. Bjargað af Björgun hf. og endurbyggður hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur hf., Njarðvík 1975-76.

Nöfn: Jón Guðmundsson KE 4, Ísleifur ÁR 4, Askur  ÁR 13, Guðbjörg ST 17, Laufey ÍS 251, Dagur SI 66, Egill BA 77, Stefán Rögnvaldsson EA 345, Stefán Rögnvaldsson HU 345, Stefán HU 38, Stefán BA 48 og núverandi nafn: Markús ÍS 777