03.08.2013 19:32
Kaspryba 3
Systurskip þessi og það þriðja sem staðfest var á Kanarýeyjum voru öll í eigu íslendinga, en það á Kanaríeyjum tókst fljótt að selja og þessi tvö hafa legið í Reykjavík í alllangan tíma, fyrst í gömlu höfninn og síðar við Skarfabakka. Annað þeirra hefur þó verið selt en af einhverjum ástæðum fór það aldrei. Hér birti ég mynd af skipunum sem eru við Skarfabakka

Kaspryba 3 og 1 við Skarfabakka í Reykjavík © mynd shipspotting Derek Sands, 11. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
