03.08.2013 18:01

Þessi var smíðaður á Íslandi fyrir erlendan markað

Hér kemur einn af þeim bátum sem Ósey  hf. í Hafnarfirði smíðaði og sjósetti 2003 eða gekk a.m.k. frá, en skrokkurinn var smíðaður i Póllandi. Var hann seldur til Færeyja þar sem hann hefur borið nöfnin Gáshövdi og Gorm og síðan var hann seldur eitthvað burt, en veit ekki hvert. Þó er ég með myndir af honum bæði sem færeyskum og eins núna eins og hann er í dag.


                             Gáshövdi KG 318


                               Svona lítur hann út í dag © mynd Seapixonline.com