26.07.2013 15:25

Makrílveiðar í grænlenskri lögsögu stöðvaðar

Vefur Fiskistofu:

Makrílveiðar íslenskra skipa í grænlenskri lögsögu hafa náð því hámarki, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur sett. Veiðarnar eru því stöðvaðar frá og með kl 12:00 föstudaginn 26. júlí 2013.