25.07.2013 22:30
Kristján Guðmundsson ÍS 77 / Vöttur SU 3 / Eldeyjar-Hjalti GK 42 / Melavík SF 34 / Gerður ÞH 110
Það
eru rúm 40 ár síðan þessi var fluttur inn til landsins, þá tveggja ára
gamall. Síðan var hann seldur úr landi, en stóð þó lengi uppi í slipp
hérlendis og gerði raunar síðan 2003 að vélin hrundi. Nú i vikunni urðu breytingar þegar báturinn var tekinn úr slipp og í dag fór hann sína hinstu för er Skálafell ÁR 50 tók hann í tog til Belgíu, þar sem báðir fara í pottinn illræmda

1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77 © mynd Snorrason

1125. Vöttur SU 3 © mynd Snorrason

1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll 1988

1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 1988

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

1125. Melavík SF 34 © mynd Snorrason

1125. Gerður ÞH 110
© mynd Jón Páll, 1999

1125. Gerður ÞH 110, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson

1125. Gerður ÞH 110, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

1125. Gerður ÞH 110, er hann var tekinn niður úr slippnum í Njarðvík sl. þriðjudag © mynd Emil Páll, 23. júlí 2013

Hér eru þeir 100. Skálafell ÁR 50 og 1125. Gerður ÞH 110 að nálgast Hvalsnes © mynd í dag, Emil Páll, 25. júlí 2013
Smíðanúmer 11 hjá Einari S. Nielssen Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1968. Innfluttur 1970. Yfirbyggður 1996.
Vélin hrundi í skipinu á vetrarvertíð 2003 og var það þá sett upp í Njarðvíkurslipp, þar sem það stóð síðan. Um sumarið 2003 var skipið selt óþekktum aðila, sem átti það í fáar vikur, áður en þeirri sölu var rift. Þá var skipið selt úr landi til Rússlands í júlí 2004, en hefur aldrei sem fyrr segir farið þangað. Í dag fór síðan Skálafell ÁR 50 með bátinn í togi frá Njarðvík, til Belgíu, en þeir fóru báðir þar með sína hinstu för, því báðir eru þeir að fara í pottinn. Einmitt á þessum mínútum sem þetta birtist eru bátarnir að nálgast Vestmannaeyjar.
Nöfn: Palomar T-22-SA (í Noregi), Kristján Guðmundsson ÍS 77, Vöttur SU 3, Eldeyjar-Hjalti GK 42, Bergvík KE 65, Melavík SF 34 og Gerður ÞH 110. ( Myndir eru af öllum íslensku nöfnunum, nema Bergvík),

1125. Kristján Guðmundsson ÍS 77 © mynd Snorrason

1125. Vöttur SU 3 © mynd Snorrason

1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll 1988

1125. Eldeyjar-Hjalti GK 42, kemur inn til Njarðvíkur © mynd Emil Páll, 1988

1125. Eldeyjar Hjalti GK 42, í Njarðvikurhöfn © mynd Emil Páll

1125. Melavík SF 34 © mynd Snorrason

1125. Gerður ÞH 110
© mynd Jón Páll, 1999

1125. Gerður ÞH 110, á Djúpavogi © mynd Þór Jónsson

1125. Gerður ÞH 110, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll

1125. Gerður ÞH 110, er hann var tekinn niður úr slippnum í Njarðvík sl. þriðjudag © mynd Emil Páll, 23. júlí 2013

Hér eru þeir 100. Skálafell ÁR 50 og 1125. Gerður ÞH 110 að nálgast Hvalsnes © mynd í dag, Emil Páll, 25. júlí 2013
Smíðanúmer 11 hjá Einari S. Nielssen Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1968. Innfluttur 1970. Yfirbyggður 1996.
Vélin hrundi í skipinu á vetrarvertíð 2003 og var það þá sett upp í Njarðvíkurslipp, þar sem það stóð síðan. Um sumarið 2003 var skipið selt óþekktum aðila, sem átti það í fáar vikur, áður en þeirri sölu var rift. Þá var skipið selt úr landi til Rússlands í júlí 2004, en hefur aldrei sem fyrr segir farið þangað. Í dag fór síðan Skálafell ÁR 50 með bátinn í togi frá Njarðvík, til Belgíu, en þeir fóru báðir þar með sína hinstu för, því báðir eru þeir að fara í pottinn. Einmitt á þessum mínútum sem þetta birtist eru bátarnir að nálgast Vestmannaeyjar.
Nöfn: Palomar T-22-SA (í Noregi), Kristján Guðmundsson ÍS 77, Vöttur SU 3, Eldeyjar-Hjalti GK 42, Bergvík KE 65, Melavík SF 34 og Gerður ÞH 110. ( Myndir eru af öllum íslensku nöfnunum, nema Bergvík),
Skrifað af Emil Páli
