25.07.2013 08:25

Eyborg ST 59 og Happasæll KE 94, í gærkvöldi


            Hér sjáum við tvö makrílveiðiskip, við Helguvík í gærkvöldi. Það ytra er 2190. Eyborg ST 59, á leið inn til Keflavíkur að landa og nær okkur er 13. Happasæll KE 94 á makrílveiðum © mynd Emil Páll, 24. júlí 2013