24.07.2013 21:38
Tvö Hólmavíkurskip í Keflavík, í kvöld
![]() |
Þessi tvö skip sem bæði eru með heimahöfn á Hólmavík, lágu við sömu bryggjuna í Keflavík, nú í kvöld. Þau eru 1204. Jón Gunnlaugs ST 444 og 2190. Eyborg ST 59 © mynd Emil Páll, 24. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli

