24.07.2013 10:40
Sighvatur GK 57 og Puma á þokunni í morgun
Þó þokunni sé aðeins að létta, þá var svona ástadd í Njarðvikurslipp þegar verið var að taka Sighvat GK 57 upp og utan við Helguvík beið skipið Puma, ásamt Jötunn og Magna, en þar var þokan svo svört að ekkert sást til þeirra og því birti ég mynd af AISin og eins mynd af skipinu sem ég tók á MarineTraffic.




975. Sighvatur GK 57, í sleðanum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í þokunni í morgun © myndir Emil Páll, 24. júlí 2013

Ekkert sást í skipin utan við Helguvík, sökum þokunnar í morgun, en hér sjáum við þau eins og þetta leit út á AIS-inu

Puma © mynd MarineTraffic, probas, 2009



975. Sighvatur GK 57, í sleðanum á leið upp í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í þokunni í morgun © myndir Emil Páll, 24. júlí 2013

Ekkert sást í skipin utan við Helguvík, sökum þokunnar í morgun, en hér sjáum við þau eins og þetta leit út á AIS-inu

Puma © mynd MarineTraffic, probas, 2009
Skrifað af Emil Páli
