23.07.2013 21:50

Sighvatur GK 57, Maron HU 522, Stafnes KE 130, Erling KE 140 og Skálafell ÁR 50

Hér koma fjórar myndir sem ég tók í dag úr Innri - Njarðvík, eða í næsta nágrenni við Víkngaheima og beindi myndavélinni yfir víkina og að þeim bátum sem ég sá að voru í höfninni í Njarðvík. Aðdrátturinn varð það mikill að sumar byggingar í nágrenni hafnarinnar í Keflavík, svo og blokkir í Keflavík, líta út eins og þær séu staðsettar við höfnina í Njarðvík.
Undir myndunum kemur í ljós hvaða bátar eru á þeim.


            F.v. 975. Sighvatur GK 57, 363. Maron HU 522, 964. Stafnes KE 130, 233. Erling KE 140 og 100. Skálafell ÁR 50


                                      975. Sighvatur GK 57 og 363. Maron HU 522


                   964. Stafnes KE 130, 233. Erling KE 140 og 100. Skálafell ÁR 50


               363. Maron HU 522, 964. Stafnes KE 130, 233. Erling KE 140 og 100. Skálafell ÁR 50
                                                    © myndir Emil Páll, í dag, 23. júlí 2013