23.07.2013 19:21
Rauður - Blár - Rauður - Blár
Já á myndinni hér fyrir neðan koma fram fjórir bátar, sem voru samtímis við bryggju í Njarðvik í dag og var litur þeirra sá sem er í fyrirsögninni. En fyrir neðan myndina koma nöfn þeirra.
![]() |
F.v. 363. Maron HU 522 (rauður), 964. Stafnes KE 130 (blár), 89. Grímsnes BA 555 (rauður) og 233. Erling KE 140 (blár) í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 23. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli

