23.07.2013 18:22
Jón Gunnlaugs ST 444 og Æskan GK 506 mætast í dag
Myndir þessar tók ég í dag frá Vatnsnesi í Keflavík af bátunum á Stakksfirði. Jón Gunnlaugs er á leiðinni til Keflavíkur að landa rækju, en Æskan á leiðinn út með Stakksfirðinun, en hann var þarna að kanna með makrílveiðar.


1204. Jón Gunnlaugs ST 444 ( sá blái) og 1918. Æskan GK 506 ( sá rauði) út af Vatnsnesi í Keflavík í dag. Annar rækjubátur, en hinn makrílbátur © myndir Emil Páll, 23. júlí 2013


1204. Jón Gunnlaugs ST 444 ( sá blái) og 1918. Æskan GK 506 ( sá rauði) út af Vatnsnesi í Keflavík í dag. Annar rækjubátur, en hinn makrílbátur © myndir Emil Páll, 23. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
