22.07.2013 22:30
Frægur bátur til Sólplasts í kvöld
Nú um kl. 22 í kvöld kom hinn landsfrægi sjónvarpsmaður, skemmtikrafur og umhverfissinni, Ómar Ragnarsson með bát sinn Örkina - The, ark til viðgerðar hjá Sólplasti í Sandgerði. Bátur þessi er ekki síður frægur en eigandi hans, þar sem hann hefur notað hann við ýmsar myndatökur m.a. á hálendi landsins.
Við þetta tækifæri tók ég þessar myndir, en auk bátsins sjáum við m.a. Ómar Ragnarsson, Kristján Nielsen og Sigurborgu Andrésdóttur hjá Sólplasti og dóttir þeirra Ástrós Sóley Kristjánsdóttir

Örkin - The Ark komin á athafnarsvæði Sólplasts nú í kvöld


Ómar Ragnarsson, Kristján Nielsen og Ástrós Sóley Kristjánsdóttir


Ómar, Ástrós Sóley og Sigurborg við bátinn




Lengst til vinsri sést aðeins í Ástrósu Sóley Kristjánsdóttur, þá er það Kristján Nielsen, Ómar Ragnarsson og Sigurborg Andrésdóttir, um kl. 22 í kvöld © myndir Emil Páll, 22. júlí 2013
Við þetta tækifæri tók ég þessar myndir, en auk bátsins sjáum við m.a. Ómar Ragnarsson, Kristján Nielsen og Sigurborgu Andrésdóttur hjá Sólplasti og dóttir þeirra Ástrós Sóley Kristjánsdóttir

Örkin - The Ark komin á athafnarsvæði Sólplasts nú í kvöld


Ómar Ragnarsson, Kristján Nielsen og Ástrós Sóley Kristjánsdóttir

Ómar, Ástrós Sóley og Sigurborg við bátinn




Lengst til vinsri sést aðeins í Ástrósu Sóley Kristjánsdóttur, þá er það Kristján Nielsen, Ómar Ragnarsson og Sigurborg Andrésdóttir, um kl. 22 í kvöld © myndir Emil Páll, 22. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
