20.07.2013 13:00

Snarfari HF 112, Dagstjarnan KE 3 og fjöldi annarra skipa

 

          406. Snarfari HF 112, 1558. Dagstjarnan KE 3 o.fl. í Njarðvík fyrir áratugum © mynd Emil Páll. Meðal annarra skipa sem þarna sjást eru 221. Vonin KE 2 og 1009. Þuríður Halldórsdóttir GK 94, sem nú er Röst SK 17