20.07.2013 11:53

Daðey dreginn vélarvana til land, Green Freezer, Börkur og Bjartur

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Í gærkvöldi var náð í Daðey GK sem var vélarvana við Norðfjarðahorn, á einni mynd sjást Grenn Freezer sem lestar frosið og Börkur NK að landa og Bjartur NK  sem fer á Makríl eftir helgi myndirnar eru teknar milli 22.30 til 23.30.


                                    Norðfjarðarhorn í gærkvöldi, skömmu fyrir miðnætti










                2617. Daðey GK 777, vélarvana við Norðfjarðarhorn í gærkvöldi skömmu fyrir miðnætti, og dreginn til Neskaupstaðar


           Green Freezer, 2827. Börkur NK 122 og 1278. Bjartur NK 121 á Neskaupstað í gærkvöldi

© myndir Bjarni Guðmundsson, milli kl. 22.30 og 23.30 í gærkvöld, 19. júlí 2013