19.07.2013 17:30

Tveir gamlir sýslungar

Þessir bátar sem standa nú saman í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, eru í raun gamlir sýslungar, því báðir voru þeir gerður út af Snæfellsnesinu. Eikarbáturinn hét þar í ansi langan tíma, Grundfirðingur II SH 124, en stálbáturinn bar í fyrstu nöfnin Brimnes SH 717 og Guðmundur Jensson SH 717 og síðan eftir smá flakk fékk hann aftur SH númer þ.e. Birta SH 13 og nú er það Birta SH 707.


           467. Sæljós, upphaflega Grundfirðingur II SH 124 og 1927. Birta SH 707, upphaflega Brimnes SH 717 © mynd Emil Páll, 19. júlí 2013