19.07.2013 06:07

Njörður ÍS

Sigurmar Gíslason sendi mér eftirfarandi, vegna myndar sem ég birti fyrir nokkru en vissi ekkert um:

Njörður Ís bátur sem afi min smíðaði og reri á alann sinn sjómansferil og var brendur að hans ósk

við andlát hans .bar altaf nafni kabaturin .indriði kafbataforingi


                              © mynd af mynd Jónas Jónsson, 2013