18.07.2013 22:20
Glæsilegt hjá þeim á Hólmavík. Met þátttaka á tónleika Áhafnarinnar á Húna
Hólmvíkingar slóu svo sannarlega aðsóknarmet varðandi tónleika áhafnarinnar á Húna í gærkvöldi er 1050 manns greiddu sig inn, í 400 manna byggðarlagi. - Ekki bara það heldur sá Jón Halldórsson sem rekur vefinn holmavik.123.is svo sannarlega um að gera þessu glæsileg skil, á vefnum sínum, sem ég mun nú endurbirta.
- Svona í lokin er þó rétt að geta þess að í kvöld voru þau með tónleika á Sauðárkróki, verða á Siglufirði annað kvöld og ljúka síðan hringnum á laugardagskvöldið á Akureyri, heimahöfn Húna II EA 740
Ljóst er að tónleikaferð þessi er komin i sögu þjóðarinnar sem glæsilegt framtak, þar sem allsstaðar var vel tekið á móti bátum og hljómlistamönnunum.
- Svona í lokin er þó rétt að geta þess að í kvöld voru þau með tónleika á Sauðárkróki, verða á Siglufirði annað kvöld og ljúka síðan hringnum á laugardagskvöldið á Akureyri, heimahöfn Húna II EA 740
Ljóst er að tónleikaferð þessi er komin i sögu þjóðarinnar sem glæsilegt framtak, þar sem allsstaðar var vel tekið á móti bátum og hljómlistamönnunum.











Fleiri
myndir, sjá tilvitnum á síðunni holmavik.123.is
© myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is
© myndir Jón Halldórsson, nonni.123.is
Skrifað af Emil Páli
