17.07.2013 20:24
Grundarfjörður í dag: Kristína EA 410, Laugarnes, Fram og léttabátar
Heiða Lára, Grundarfirði: Mikið var um að vera við höfnina í dag, stærsta skip flotans, Kristina
EA 410 var að landa makrílflökum í frystihótelið, olíuskip og
skemmtiferðaskip, með tilheyrandi léttabátum. Fram kom um kl 14 í dag og
lá við akkeri út á firði.

Skemmtiferðaskipið Fram

2662. Kristína EA 410 og 2305. Laugarnes

Léttabátur af Fram

Frá höfninni í Grundarfirði

2662. Kristina EA 410, 2305. Laugarnes, skemmtiferðaskipið Fram og léttabátar af Fram
Grundarfjörður í dag © myndir Heiða Lára, 17. júlí 2013

Skemmtiferðaskipið Fram

2662. Kristína EA 410 og 2305. Laugarnes

Léttabátur af Fram

Frá höfninni í Grundarfirði

2662. Kristina EA 410, 2305. Laugarnes, skemmtiferðaskipið Fram og léttabátar af Fram
Grundarfjörður í dag © myndir Heiða Lára, 17. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
