17.07.2013 11:11
Nýr RIP- farþegabátur til Keflavíkur
Að undanförnu hafa aðilar í Reykjanesbæ undirbúið komu nýs RIP - farþegabáts og er hann nú kominn hingað. Bátur þessi er eins og sést á myndinni fyrir 12 farþega og því ættu þessar nýju túlkanir á reglum og stærð slíkra báta t.d. á Húsavík, ekki að koma að sök.

Nýi RIP - farþegarbáturinn, með sæti fyrir 12 manns, við verkstæði í Grófinni í Keflavík © mynd Emil Páll, í morgun, 17. júlí 2013

Nýi RIP - farþegarbáturinn, með sæti fyrir 12 manns, við verkstæði í Grófinni í Keflavík © mynd Emil Páll, í morgun, 17. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
