15.07.2013 20:14
Siggi Bjarna GK 5 í dag
Hversvegna báturinn var svona í höfninni í Sandgerði í dag veit ég ekki, en grunar að þeir hafi verið að vinna eitthvað við trollið, hvort þeir voru að skipta um troll, eða hlera eða eitthvað annað veit ég ekki.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


