15.07.2013 19:14

Óríon BA 34: Búið að steypa og Gelgot sparsla

Þegar ég birti syrpu um bát þennan þar sem verið er að laga hann hjá Sólplasti í Sandgerði eftir brunatjón sem varð í Bláfell á Ásbrú, nú fyrir nokkrum dögum, lofaði ég að fylgjast með framkvæmdum og hér koma því myndir því tengt.




                               Hér er búið að steypa og pússa, þar sem tjónið varð...




                    ... og hér er búið að Gelgot sparsla © myndir Emil Páll, 15. júlí 2013