15.07.2013 10:20
Gullhólmi SH 201, nýkominn út úr húsi
Í morgun kom báturinn út úr bátaskýlinu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, en þar hefur hann verið í þó nokkurn tíma, þar sem unnið var við breytingar, auk venjulegs viðhalds


264. Gullhólmi SH 201, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun
© myndir Emil Páll, 15. júlí 2013


264. Gullhólmi SH 201, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í morgun
© myndir Emil Páll, 15. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
