14.07.2013 11:50
Systurnar þrjár
Hér koma fjórar myndir af skipum sem kölluðu eru systurnar þrjá, en á einni myndinni eru þær þó bara tvær og á annarri þeirra er Einar Örn Einarsson stjórnandi. Raunar er hann því stjórnandi á einu af skipinum á öllum myndunum.

F.v. Bourbon Rainbow ( skip Einars Arnar ) og Bourbon Clear



Systurnar þrjár: F.v. Bourbon Rainbow, Bourbon Galm og Bourbon Clear © myndir frá Einari Erni, 13. júlí 2013

F.v. Bourbon Rainbow ( skip Einars Arnar ) og Bourbon Clear



Systurnar þrjár: F.v. Bourbon Rainbow, Bourbon Galm og Bourbon Clear © myndir frá Einari Erni, 13. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
