13.07.2013 12:00
Venus HF 519 seldur og verður flaggað út til Grænlands
Fréttir berast nú að því að HB.Grandi hafi nú selt togarann Venus HF 519, íslenskum aðilum sem munu flagga honum til Grænlands. Þar verður hann starfræktur sem fljótandi frysihús til vinnslu m.a. á grálúðu og þorski.
![]() |
1308. Venus HF 519 kemur til hafnar í Reykjavík úr síðustu veiðiferðinni fyrir HB Granda © mynd/HB Grandi, Steindór Sverrisson 4. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli

