13.07.2013 11:35

Stafnesið í olíuna undir stjórn Garðars Valbergs

Ég held að fátt geti nú komið í veg fyrir að Stafnes KE 130, fari í þjónustu við olíuleitina, eða raunar í það hlutverk sem Valberg VE 10 hafði með höndum hér áður fyrr. En það er einmitt fyrrum skipstjóri og eigandi Valbergs, Garðar Valberg Sveinsson sem mun verða skipstjórinn á Stafnesinu.




             964. Stafnes KE 130, í Njarðvikurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 12. júlí 2013