11.07.2013 18:13
Sóley Sigurjóns landar makríl í Keflavík
Togarinn Sóley Sigurjóns GK 200 kom inn til Keflavíkur í morgun til að landa makríl, eftir rúmlega sólarhrings veiðiferð.
![]() |
Verið að ljúka löndun úr 2262. Sóleyju Sigurjóns GK 200, í Keflavíkurhöfn, eftir hádegi í dag © mynd Emil Páll, 11. júlí 2013 |
Skrifað af Emil Páli

