11.07.2013 11:12
Jöfur KE 17 - í dag Berglín GK 300
1905. Jöfur KE 17, í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll
Smíðanr. 33 hjá Stálvík hf. í Garðabæ. Gefið nafn 16. apríl 1988, hljóp af stokkum 17. apríl og afhentur 28. júlí 1988. Breytt í Póllandi 2004.
Nöfn: Jöfur KE 17, Jöfur ÍS 172 og Berglín GK 300.
Skrifað af Emil Páli
