10.07.2013 11:02
Knörrinn - á Ólafsfirði



306. Knörrinn, á Ólafsfirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 9. júlí 2013
Smíðaður sem fiskiskip hjá Slippstöðinni, Akureyri 1963. Síðast á veiðum í mars 1994 og eftir það gerður að farþegaskipi.
Nöfn: Auðunn EA 157, Sævar ÞH 3, Árni Gunnlaugs ÍS 33, Hrönn ÓF 58, Hrönn EA 258, Knörrinn ÞH 306 og núverandi nafn, Knörrinn (án númers)
Skrifað af Emil Páli
