10.07.2013 07:00

Akurey KE 121




               2. Akurey KE 121, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, einhverntímann á árunum 1986 til 1989


Smíðanúmer 848 hjá Fredriksund Skipværft A/S, Frederiksund, Danmörku 1963. Úreltur i maí 1992 og átti að fargast 21. ágúst 1992, en breytt í krá í Hornarfjarðarhöfn.

Strandaði við Hornarfjarðarós 1983, en náð út fljótlega aftur.

Nöfn: Akurey SF 52, Akurey GK 160, Akurey KE 121 og Akurey SF 122. Eftir að hann var tekinn af skrá var hann nefndur aftur sínu fyrsta nafni þ.e. Akurey SF 52.