08.07.2013 21:35

Sea Hunter: Íslenskur skipstjóri á ufsaveiðum í nót

Íslenskur skipstjóri Ölver Guðnason, hefur nú tekið við norska bátnum Sea Hunter og mun hann verða á nótaveiðum á ufsa og er kvótinn 1200 tonn.


                Sea Hunter, sem Ölver Guðnason, er nú skipstjóri á © mynd af heimasíðu FiskOK. no

                    Ölver Guðnason, lengst til hægri er hann var að leggja af stað með Artic Star til Noregs og eru með honum áhafnarmeðlimirnir sem sigldu bátnum yfir hafið á sínum tíma © mynd Emil Páll.