06.07.2013 22:43
Einar Örn á hvalvertíð 2013

Langreyður á leið upp slippinn, í Hvalstöðinni í Hvalfirði

Rengi

,,Við félagarnir höfum séð þó nokkra hvalina"

Einar Örn

Einar Örn, í hvalstöðinni í Hvalfirði

Langreyðarhaus - skíðin sjást ver í efri kjálkanum

Langreyðarhaus - skíðin sjást ver í efri kjálkanum

Stór þessi

Flensing

Flensing
© Texti og myndir úr Hvalstöðinni í Hvalfirði, Einar Örn Einarsson, í júní 2013
