05.07.2013 07:00
,,Áhöfnin á Húna"
Þeir á Húna II EA 740, eru nú í annarri hringferð sinni um landið á þessu sumri. En sú sem nú er nýhafin gengur undir nafninu ,,ÁHÖFNIN Á HÚNA" og er um að ræða hljómleikaför þar sem heimsóttir eru 16 staðir um landið og boðið upp á hljómleika til styrktar Björgunarsveitunum. Hófu þeir leikinn á Húsavík og hér koma myndir sem Baldur Sigurgeirsson tók þar.




Frá Húsavík í tilefni af uppákomunni ,,Áhöfnin á Húna" © myndir Baldur Sigurgeirsson, 3. júlí 2013




Frá Húsavík í tilefni af uppákomunni ,,Áhöfnin á Húna" © myndir Baldur Sigurgeirsson, 3. júlí 2013
Skrifað af Emil Páli
