03.07.2013 21:22
Ísleifur VE 63




1610. Ísleifur VE 63, í Vestmannaeyjum, síðari hluta síðustu viku © myndir Friðrik Friðriksson, í júní 2013
Smíðaður í Skálar, í Færeyjum 1976. Innfluttur til Íslands 1981. Lengdur 1993. Skutlengdur 1998.
Nöfn: Durid KG 728 ( í Færeyjum) og núverandi nafn Ísleifur VE 63, er eina nafnið sem hann hefur borið hérlendis.
Skrifað af Emil Páli
