03.07.2013 20:20

Frár VE 78


            1595. Frár VE 78, í Vestmannaeyjum © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013 (síðustu viku)

Smíðaður í Champeltown, Skotlandi 1977. Innfluttur hingað til lands  1981. Yfirbyggður 1993. Lengdur 2005.

Nöfn:  Von TN 381 (Færeyjum), Helga Jóh. VE 41, Frigg VE 41 og núverandi nafn: Frár VE 78.