03.07.2013 18:25

Pilot BA 6 og Pétur Þór BA 44


                1032. Pilot BA 6 og 1491. Pétur Þór BA 44, á Bíldudal © mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013


1032.

Smíðanr. 20 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1967. Síðasti báturinn sem smíðaður var undir stjórn Einars Sigurðssonar.  Sökk í Bíldudalshöfn 18. okt. 1994. Náð upp aftur. Síðasta löndun í ágúst 2005. Afskráður 2010.

Nöfn: Hafborg KE 54 og núverandi nafn: Pilot BA 6 (sl. 35 ár)


1491.

Saga bátsins kom fram í færslunni hér á undan og því endurtek ég hana ekki nú.