03.07.2013 17:30
Pétur Þór BA 44

1491. Pétur Þór BA 44, á Bíldudal
© mynd Gunnlaugur Hólm Torfason, í júní 2013
Smíðaður í Reykjavík 1977. Afskráður 2006. Hefur síðan þá legið í höfninni á Bíldudal.
Nöfn: Páll Helgi ÍS 142, Hringur BA 165, Hringur HU 3 og Pétur Þór BA 44.
Skrifað af Emil Páli
