03.07.2013 10:45
Þróttur

370. Þróttur, að draga út úr annarri Kvínni í Hafnarfirði © mynd frá Geir Garðarssyni, ljósm. Pálmi 23. júní 2009
Smíðaður í Kópavogi 1963, sem fiskiskip. Skráður sem hafnsögubátur í Hafnarfirði 1969.
Nöfn: Dímon GK 535, Dímon RE 350, Hjallanes RE 350, Hjallanes SH 140 og núverandi nafn: Þróttur.
Skrifað af Emil Páli
