01.07.2013 09:46

Makrílveiðar smábáta hafnar?

Í morgun sást til Fjólu þar sem hún var með þreifingar á Keflavíkinni og síðan fór hún í land og tók ís.

              1516. Fjóla, í Keflavíkurhöfn í morgun, rétt áður en komið var með ísinn um borð © mynd Emil Páll, 1. júlí 2013